4. Þáttur - Link’s Awakening (GB, GBC,Switch)
Manage episode 358125735 series 3450759
Þá er komið að fyrsta Zelda leiknum sem hægt var að taka með sér hvert sem er. Fjórði leikur seríunnar er Link's Awakening sem gefinn var út á Game boy, Game Boy Color og endurgerður fyrir Nintendo Switch. Hann á sérstakan stað í mörgum hjörtum Zelda spilara, en hvað finnst barþjónunum um hann?
16 episoade