1. Þáttur - The Legend of Zelda (NES)
Manage episode 356231349 series 3450759
Barþjónarnir Daníel, Gylfi og Oddur bjóða hlustendur velkomna á Mjólkurkránna í Klukkubæ þar sem þeir ræða í þessum fyrsta þætti fyrsta leik Zelda seríunnar, The Legend of Zelda, sem kom út á NES leikjatölvuna frá Nintendo.
Farið er yfir sögu leiksins, okkar upplifun af spilun, tónlist leiksins og ýmislegt fleira.
16 episoade