Þáttur 155 - Karin Kristjana hjá Nola um adhd, að vera bugleg og lífið fyrir og eftir greiningu
MP3•Pagina episodului
Manage episode 378383883 series 2344980
Content provided by Helgaspjallið and Helgi Ómars. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Helgaspjallið and Helgi Ómars or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://ro.player.fm/legal.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Drottning snyrtivara, Karin Kristjana er eins og kannski áður hafi verið kallað "ofurkona" eða "ofurmamma" með blússandi business, þrjá stráka, heimili, mann og lífið almennt að jöggla. En bakvið tjöldin var hún ósofin með kaotískan haus og ógreint adhd. Karin er viskubrunnur og sérstaklega góð að miðla eigin reynslun til þeirra sem henni þykir vænt um, hún hefur reynst mér persónulega sérstaklega vel, og er ég henni svo þakklátur að hún var tilbúin að setjast niður með mér og opna sig um hennar krefjandi vegferð með adhd, en hún greindist fyrst 39 ára og það var fyrst þá sem henni tókst að koma ró á eigin lífi og taugakerfi. Mæli mikið með hlustun, og sérstaklega þegar hún brýtur niður þýðinguna á bakvið orðið "bugleg" - hold your socks. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
…
continue reading
201 episoade