Þáttur 162 - Berglind Guðmunds (Lífsgleðin, GRGS) um umbreytingartímabil, ein um jólin og innsæið
MP3•Pagina episodului
Manage episode 390128783 series 2344980
Content provided by Helgaspjallið and Helgi Ómars. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by Helgaspjallið and Helgi Ómars or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://ro.player.fm/legal.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið IceHerbs - www.iceherbs.is Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Berglind Guðmundsdóttir er hjúkrunarfræðingur, áhrifavaldur, markþjálfi og konan á bakvið Gulur Rauður Grænn og Salt, og er ein einlægasta og besta kona sem hefur sest í stólinn hjá mér. Við förum yfir söguna hennar Berglindar, allt frá frama, bloggið sem sló svo ótrúlega mikið í gegn, skilnaðinn, að læra að elska að vera í eigin félagsskap og nýtt upphaf. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar
…
continue reading
201 episoade