Stjórnmál á mannamáli með óháðum Snorra Mássyni
Manage episode 452329328 series 3337237
Snorri Másson er góðvinur Undralandsins og því fengum við hann til að fara yfir stefnur og strauma í stjórnmálum á mannamáli. Því verður þó ekki leynt að drengurinn er sjálfur í framboði og til að gæta hlutleysis var inngripum beitt ef umræðan varð of fjólublá. Úr varð þáttur sem mun að öllum líkindum gera þig, kæri hlustandi, fróðari fyrir kosningar á laugardag og vonandi samræðuhæfari í næsta matarboði!
145 episoade