#313 Hver er óvinur ungra Íslendinga? *OPINN ÞÁTTUR*
Manage episode 417459549 series 2516641
Komdu og vertu með í samfélagi sem skiptir máli. Áskrift kostar ekki nema 10$ á mánuði. www.patreon.com/skodanabraedur
Góðan daginn kæra bræðralag. Þetta er guðdómlegur þáttur sem tekur á móti ykkur þessa vikuna. Helst er talað um hvernig maður býr til vöru sem nær til venjulegs fólks. Þú gerir það með því að vera skýr. Í þessu samhengi ræðum við um sögur, skáldskap og hvernig hver og einn býr til sinn veruleika. Þarf maður óvin til þess að ná til massans? Hver er óvinurinn í dag? Þessu er svarað.
354 episoade