#339 Skoðanir Friðriks Rafnssonar *BROT*
Manage episode 449050074 series 2516641
Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur
Friðrik Rafnsson er þýðandi tveggja minna uppáhalds rithöfunda Milan Kundera og Michel Houellebecq. Í þessum þætti förum við yfir ítarlega yfir þessa tvo menn og Friðrik segir okkur frá hugmyndum þeirra, bókum og persónuleikum. Hann hitti Kundera oft og hefur þýtt hverja einustu bók hans. Houellebecq hitti hann líka þegar hann kom til Íslands árið 2012. Fyrri hluti þáttarins fjallar um Kundera og síðan skiptum við yfir í Houellebecq um miðbik. Þetta var dásamlegt að taka upp. Takk fyrir mig og Guð blessi ykkur kæra bræðralag.
354 episoade