SLAYGÐU REPRISE – Hullow and Xandra’s Slayschool reunion
Manage episode 275461058 series 2084944
Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli hafa nú horft á alla Buffy the Vampire Slayer og Angel þættina. Í þessum þætti ræða þau það sem gleymdist að ræða í hinum 254 þáttunum ásamt því að skoða allt sem Sandra hefur uppgötvað á Buffy-spjallborðum og Buffy-netinu. Nicholas Brendon verður einnig ræddur sérstaklega.
256 episoade