Ferðalög - undirbúningur og forsjálni
Manage episode 151614815 series 1033425
Mikilvægt að taka með sér nóg af insúlíni. Taktu það með í handfarangur. Ef það fer í farangursgeymslu er hætta á að það frjósi, og það má ekki. Taktu nóg af blóðsykurstrimlum, auka rafhlöður, auka dælusett og auka penna með þér ef dælan skyldi bila. Taktu með þér þrúgusykur, sykurgel og glúkagon sprautu.
Þeir sem ferðast með þér þurfa að kunna að bregðast við blóðsykurfalli. Mundu að hafa með þér góðar nestisbirgðir og Medic Alert armbandi sem er á hendinni þinni.
Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.
Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.
Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
http://goo.gl/vQ5W9
í vafrann þinn.
Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : ...(væntanlegt)
Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :
- Landspítalinn : http://www.lsh.is
- Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
- Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
- Inter Medica : http://www.inter-medica.is
- Matís : http://www.matis.is
14 episoade