#137 - Ingvar Ómarsson
Manage episode 340525486 series 2390720
Ingvar Ómarsson tileinkar lífi sínu því að fara hraðar á hjóli. Það gengur þokkalega en Ingvar er 32x Íslandsmeistari í hjólreiðum og okkar eini atvinnumaður í sportinu. Við ræðum hvernig Novator gerði honum kleift að gerast atvinnumaður, óhefðbundið mataræði Ingvars og lífshættulegan árekstur sem hann lenti í við mótorhjól á 80 kílómetra hraða.
157 episoade