Artwork

Content provided by RÚV. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by RÚV or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://ro.player.fm/legal.
Player FM - Aplicație Podcast
Treceți offline cu aplicația Player FM !

Kettir

1:16:32
 
Distribuie
 

Manage episode 420350252 series 2763209
Content provided by RÚV. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by RÚV or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://ro.player.fm/legal.
Eftir tvo þætti um strengjafræði held ég að það sé fínt fyrir okkur að líta í nærumhverfið og velta fyrir okkur því dýri sem er í miklum samskiptum og samvistum við manninn, hefur verið það í háa herrans tíð og verður líklegast að eilífu. Við höfum áður fjallað um alls kyns dýr, þar á meðal refinn og hrafninn en nú langaði mig til að líta okkur nær og pæla aðeins í kettinum. Því er þó öðruvísi farið en með hin tvö dýrin að í þessu tilfelli er hér á ferðinni dýr sem við getum átt, séð um, búið með eða upplifað í nærumhverfi okkar. Að þeim sökum er þátturinn í dag bæði um hvernig dýr kötturinn sé, en líka hvernig maður sér um kött eða hagar sér í kringum hann. Það er til fólk sem segist hata ketti, sem mér reyndar finnst frekar furðuleg afstaða hjá fullorðnu fólki að hafa. Þér þarf ekki að líka við þá, en að hata eitthvað dýr bara af því að það er eins og það er hljómar aðeins of mikið í mín eyru eins og Kjartan í Strumpunum. En það er líka hægt að vera forvitið um eitthvað sem þú fílar ekki, svo leggjum af stað, hér blandast fortíð, nútíð og framtíð í einn graut en það er hún Sólrún Barbara Friðriksdóttir sem ætlar að vera fararstjóri í þetta skiptið. Umsjón: Atli Már Steinarsson Viðmælandi: Sólrún Barbara Friðriksdóttir
  continue reading

123 episoade

Artwork

Kettir

Þú veist betur

published

iconDistribuie
 
Manage episode 420350252 series 2763209
Content provided by RÚV. All podcast content including episodes, graphics, and podcast descriptions are uploaded and provided directly by RÚV or their podcast platform partner. If you believe someone is using your copyrighted work without your permission, you can follow the process outlined here https://ro.player.fm/legal.
Eftir tvo þætti um strengjafræði held ég að það sé fínt fyrir okkur að líta í nærumhverfið og velta fyrir okkur því dýri sem er í miklum samskiptum og samvistum við manninn, hefur verið það í háa herrans tíð og verður líklegast að eilífu. Við höfum áður fjallað um alls kyns dýr, þar á meðal refinn og hrafninn en nú langaði mig til að líta okkur nær og pæla aðeins í kettinum. Því er þó öðruvísi farið en með hin tvö dýrin að í þessu tilfelli er hér á ferðinni dýr sem við getum átt, séð um, búið með eða upplifað í nærumhverfi okkar. Að þeim sökum er þátturinn í dag bæði um hvernig dýr kötturinn sé, en líka hvernig maður sér um kött eða hagar sér í kringum hann. Það er til fólk sem segist hata ketti, sem mér reyndar finnst frekar furðuleg afstaða hjá fullorðnu fólki að hafa. Þér þarf ekki að líka við þá, en að hata eitthvað dýr bara af því að það er eins og það er hljómar aðeins of mikið í mín eyru eins og Kjartan í Strumpunum. En það er líka hægt að vera forvitið um eitthvað sem þú fílar ekki, svo leggjum af stað, hér blandast fortíð, nútíð og framtíð í einn graut en það er hún Sólrún Barbara Friðriksdóttir sem ætlar að vera fararstjóri í þetta skiptið. Umsjón: Atli Már Steinarsson Viðmælandi: Sólrún Barbara Friðriksdóttir
  continue reading

123 episoade

Toate episoadele

×
 
Loading …

Bun venit la Player FM!

Player FM scanează web-ul pentru podcast-uri de înaltă calitate pentru a vă putea bucura acum. Este cea mai bună aplicație pentru podcast și funcționează pe Android, iPhone și pe web. Înscrieți-vă pentru a sincroniza abonamentele pe toate dispozitivele.

 

Ghid rapid de referință